Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráð
  • |
  • Aðildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerðir
  • |
  • Fundargerðir
  • |
  • Verkefnasjóður
  • |
  • Um HSK
Héraðssambandið Skarphéðinn

Hvaða þarf að uppfylla til að geta sett HSK met?

1.       Einstaklingar þurfa að setja metin á viðurkenndum mótun sem hafa verið tilkynnt til FRÍ, eða eru á hlaupaskrá.

2.       Í spretthlaupum og stökkum þarf að vera vindmælir. Vindur má ekki  vera meiri en 2 m/sek.

3.       Rafmagnstímataka þarf að vera í hlaupum á 400 metra braut. 

4.       Miðað  er við svokallaðan „flögutíma“ í götuhlaupum.

5.       Mæling á götuhlaupaleiðum þarf að hafa átt sér stað, til að Götuhlaup telist viðurkennd.

 

Um hlutgengi þeirra sem ná metum

1.       Þeir einstaklingar sem eru með keppnisréttinn hjá félögum utan HSK svæðisins koma ekki til greina sem nýir HSK methafar. (þó þeir séu etv. hættir að keppa og búi jafnvel á svæðinu.  Viðkomandi þarf þá að skipta um félag.)  

2.       Þeir einstaklingar sem hafa ekki verið að keppa á opinberum mótum með félögum innan hreyfingarinnar, en eru búsettir á svæðinu koma til greina. Þetta á t.d. við þá sem taka þátt í götuhlaupum, s.s. Frískir Flóamenn.

3.       Þeir sem eru með keppnsiréttinn í einhverju aðildarfélaga HSK, en keppa fyrir skokkhópa sem eru ekki í hreyfingunni koma til greina. Dæmi um þetta er Borghildur Valgeirsdóttir sem hefur alla tíð keppt fyrir Umf. Selfoss (og hefur ekki skipt um félag), en er nú í hóp sem nefnist Laugaskokk.

 

Uppfærð HSK metaskrá

1.       Metaskrá í öllum aldursflokkum frá 11 – 90 ára er á www.hsk.is.

2.       Mikilvægt er að uppfæra metaskrána reglulega, helst eftir hvert mót.

3.       Ábendingar um met sem sett hafa verið berist með tölvupósti á hsk@hsk.is.

Viðburðir

  • 20.01.2021 Skýrsla um starf félaga 2020
  • 20.01.2021 Tilnefning til sérverðlauna HSK
  • 20.01.2021 Íþróttakarl og íþróttakona HSK 2020
  • 01.02.2021 Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ
  • 27.02.2021 75. ársþing KSÍ
  • Fleiri viðburðir
  • HSK met
  • Sögulegur fróðleikur
  • Ársskýrsla HSK

Úrslit héraðsmóta

25.08

Golf, héraðsmót fatlaðra

25.06

Sund, héraðsmót 2020

13.06

Bláskógaskokk HSK

11.02

Grunnskólamót HSK í glímu 2020

01.02

Bridds, HSK tvímenningur 2020

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Héraðsleikar og aldursflokkamó..

Aldursflokkamót HSK í sundi 20..

Grunnskólamót HSK í glímu 2020

HSK mótin í frjálsum innanhúss..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

logo

Héraðssambandið Skarphéðinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is