Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráð
  • |
  • Aðildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerðir
  • |
  • Fundargerðir
  • |
  • Verkefnasjóður
  • |
  • Um HSK
Héraðssambandið Skarphéðinn

Reglugerð um keppni úr fjarlægð

1. gr.

Keppni úr fjarlægð er keppni mill aðildarfélaga HSK. Keppt skal í í þrem greinum frjálsíþrótta, þ.e. kúluvarpi, langstökki og 800 m hlaupi samkvæmt reglum F.R.Í.

2. gr.

Keppnin fer fram á félagssvæði hvers félags og í henni mega allir taka þátt sem eiga lögheimili á félagssvæði vikomandi félags. Aldur skiptir ekki máli.

3. gr.

Hvert félag skal standa fyrir mótum, einu eða fleirrum í ágústmánuði.. Heimilt er hverjum keppanda að taka þátt eins oft og hver óskar, en aðeins einn árangur úr hverri grein kemur til stiga. Hvert félag skipar umsjónarmann til að sjá um framkvæmd keppninnar.

4. gr.

Að keppni lokinni skal, samkvæmt sérstakri stigatöflu, gefa stig fyrir bestan árangur hvers keppenda í hverri grein. Stig hvers félags verða þá lögð saman og deilt í með íbúatölu á viðkomandi félagssvæði, og vinnur það félag sem best hlutfall fær.

Stigatafla fyrir keppni úr fjarlægð:

Kúluvarp

Stig

Langstökk

Stig

800 m hlaup

Stig

minna en 4.50 m

10 stig

minna en 2.00 m

10 stig

meira en 4:00 mín

10 stig

4.50 m - 4.99 m

20 -

2.00 m - 2.19 m

20 -

4:00 - 3:56 mín

20 -

5.00 m - 5.49 m

30 -

2.20 m - 2.39 m

30 -

3:55 - 3:51 mín

30 -

5.50 m - 5.99 m

40 -

2.40 m - 2.59 m

40 -

3:50 - 3:46 mín

40 -

6.00 m - 6.49 m

50 -

2.60 m - 2.79 m

50 -

3:45 - 3:41 mín

50 -

6.50 m - 6.99 m

60 -

2.80 m - 2.99 m

60 -

3:40 - 3:36 mín

60 -

7.00 m - 7.49 m

70 -

3.00 m - 3.19 m

70 -

3:35 - 3:31 mín

70 -

7.50 m - 7.99 m

80 -

3.20 m - 3.39 m

80 -

3:30 - 3:26 mín

80 -

8.00 m - 8.49 m

90 -

3.40 m - 3.59 m

90 -

3:25 - 3:21 mín

90 -

8.50 m - 8.99 m

100 -

3.60 m - 3.79 m

100 -

3:20 - 3:16 mín

100 -

9.00 m - 9.49 m

110 -

3.80 m - 3.99 m

110 -

3:15 - 3:11 mín

110 -

9.50 m - 9.99 m

120 -

4.00 m - 4.19 m

120 -

3:10 - 3:06 mín

120 -

10.00 m -10.49 m

130 -

4.20 m - 4.39 m

130 -

3:05 - 3:01 mín

130 -

10.50 m -10.99 m

140 -

4.40 m - 3.59 m

140 -

3:00 - 2:56 mín

140 -

11.00 m -11.49 m

150 -

4.60 m - 4.79 m

150 -

2:55 - 2:51 mín

150 -

11.50 m -11.99 m

160 -

4.80 m - 4.99 m

160 -

2:50 - 2:46 mín

160 -

12.00 m -12.49 m

170 -

5.00 m - 5.19 m

170 -

2:45 - 2:41 mín

170 -

12.50 m -12.99 m

180 -

5.20 m - 5.39 m

180 -

2:40 - 2:36 mín

180 -

13.00 m -13.49 m

190 -

5.40 m - 5.59 m

190 -

2:35 - 2:31 mín

190 -

13.50 m -13.99 m

200 -

5.60 m - 5.79 m

200 -

2:30 - 2:26 mín

200 -

14.00 m -14.49 m

210 -

5.80 m - 5.99 m

210 -

2:25 - 2:21 mín

210 -

14.50 m -14.99 m

220 -

6.00 m - 6.19 m

220 -

2:20 - 2:16 mín

220 -

15.00 m -15.49 m

230 -

6.20 m - 6.39 m

230 -

2:15 - 2:11 mín

230 -

15.50 m -15.99 m

240 -

6.40 m - 6.59 m

240 -

2:10 - 2:06 mín

240 -

16.00 m -16.49 m

250 -

6.60 m - 6.79 m

250 -

2:05 - 2:01 mín

250 -

16.50 m -16.99 m

260 -

6.80 m - 6.99 m

260 -

2:00 - 1:56 mín

260 -

17.00 m -17.49 m

270 -

7.00 m - 7.19 m

270 -

1:55 - 1:51 mín

270 -

17.50 m -17.99 m

280 -

7.20 m - 7.39 m

280 -

1:50 - 1:46 mín

280 -

18.00 m -18.49 m

290 -

7.40 m - 7.59 m

290 -

1:45 - 1:41 mín

290 -

o.s.fr.

300 -

o.s.fr.

300 -

o.s.fr.

300 -

 

Tilbaka 

Viðburðir

  • 04.10.2023 Styrkir fyrir sjálfboðaliða, starfsfólk og þj..
  • 05.10.2023 Skráningar á blakmót HSK í vetur
  • 16.10.2023 Hægt að sækja um í Æskulýðssjóð
  • 20.10.2023 Sambandsþing UMFÍ
  • 01.11.2023 Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ
  • Fleiri viðburðir
  • HSK met
  • Sögulegur fróðleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit héraðsmóta

19.08

Starfsíþróttir, héraðsmót

03.08

Blak, hraðmót kvenna 2023

25.06

Sund, héraðsmót 2023

19.05

Blak, héraðsmót drengja 2023

19.05

Blak, héraðsmót stúlkna 2023

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Héraðsmótið í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Héraðsleikar og aldursflokkamó..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

logo

Héraðssambandið Skarphéðinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is