Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

 

28. nóvember 2019

Hamarskeppendur sigursćlir á Unglingamóti HSK í badminton

Unglingamót HSK í badminton var haldið í Hveragerði sunnudaginn 17. nóvember síðast liðinn. Keppendur voru 29 talsins frá þremur félögum; Dímon, Hamar og Umf Þór. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og fóru allir ánægðir heim. Á mótinu var stigakeppni milli félaganna, þar sem keppt var um HSK-meistara titilinn. Hamar fór með sigur úr býtum með 58 stig, Umf Þór var í öðru sæti með 10 stig og Dímon í því þriðja með 5 stig. Úrslitin á mótinu má sjá hér að neðan.

 

U11 – snáðar og snótir

Ekki var keppt um sæti í þessum flokkum heldur fengu allir verðlaun.

 

U13 – hnokkar

1.sæti – Askur Logi Wolfram Jónsson, Hamar

2.sæti – Unnar Logi Sigfússon, Hamar

3.sæti – Tristan Víðisson, Hamar

 

U13 – tátur

1.sæti – Rakel Rós Guðmundsdóttir, Hamar

2.sæti – Bylgja Dögg Hlífarsdóttir, Hamar

3.sæti – Hrefna Sól Óskarsdóttir, Hamar

 

U15 – sveinar

1.sæti – Ísar Máni Gíslason, Umf Þór

2.sæti – Úlfur Þórhallsson, Hamar

3.sæti – Marinó Frank Styrmisson, Umf Þór

 

U15 – meyjar

1.sæti – Harpa Huazi Tómasdóttir, Hamar

2.sæti – Ásdís Rún Grímsdóttir, Hamar

U17 – drengir

1.sæti – Valgarð Ernir Emilsson, Hamar

2.sæti – Óli Guðmar Óskarsson, Dímon

 

U17 – telpur

1.sæti – María Jóna Thomasardóttir, Hamar

2.sæti – Harpa Huazi Tómasdóttir, Hamar

3.sæti – Ásdís Rún Grímsdóttir, Hamar

 

Deila

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is