Valmynd

  • Stjórn, nefndir og ráđ
  • |
  • Ađildarfélög
  • |
  • Lög og reglugerđir
  • |
  • Fundargerđir
  • |
  • Verkefnasjóđur
  • |
  • Um HSK
Hérađssambandiđ Skarphéđinn

HSK mót í kökuskreytingum

25.05.2019 - 25.05.2019

Starfsíţróttanefnd HSK stendur fyrir keppni í kökuskreytingum á sveitahátíđinni Fjör í Flóa laugardaginn 25. maí nk. Keppnin fer fram í Ţingborg og hefst kl 14:45. Keppnisrétt hafa allir 16 ára og yngri, og geta bćđi einstaklingar og liđ skráđ sig til leiks. Keppendur fá einn kökubotn til ađ skreyta, hvítt smjörkrem og nammi, en hafa međferđis allt annađ sem ţeir ćtla ađ nota, ss. kökudisk, skálar, liti, áhöld, skraut ofl. Keppnin stendur í 45 mínútur. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Skráning og allar nánari upplýsingar eru hjá Fanneyju Ólafsdóttur formanni starfsíţróttanefndar á netfanginu fanneyo80@gmail.com. Skráningu lýkur kl 18:00 föstudaginn 24. maí.

Tilbaka

Viđburđir

  • 15.07.2025 Hérađsmót fatlađra í frjálsum íţróttum
  • 15.07.2025 Hérađsmót HSK í frjálsum íţróttum
  • 27.07.2025 Landsmót UMFÍ 50+
  • 31.07.2025 Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum
  • Fleiri viđburđir
  • HSK met
  • Sögulegur fróđleikur
  • Ársskýrsla HSK


Úrslit hérađsmóta

15.05

Sund, hérađsmót 2025

29.04

Sund, aldursflokkamót 2025

11.04

Blak, hérađsmót stúlkna 2025

11.04

Blak, hérađsmót drengja 2025

13.01

Skák, sveitakeppni HSK

Fleiri úrslit

Nýjar myndir

Formannafundur HSK 2025

Hérađsmótiđ í sundi 2023

Unglingamót HSK í frjálsum inn..

Aldursflokkamót í frjálsum inn..

Fleiri myndir

Mótaskrá HSK

15.07

Frjálsar, hérađsmót fatlađra

15.07

Frjálsar, hérađsmót

logo

Hérađssambandiđ Skarphéđinn

Selinu

Engjavegi 48

800 Selfossi

Sími 482 1189

hsk@hsk.is